ÍBV Meistaraflokkur Kvenna

sunnudagur, febrúar 06, 2005

Erum komnar með nýtt blogg þar sem allar stúlkurnar og fleiri í kringum þetta geta tjáð skoðanir sínar og skrifað inn á endilega kíkja og skrifa í gestabók ;)
www.blog.central.is/ibvkvenna
(stelpur í ÍBV sem ekki eru með aðgangsorð og leyninr.að hinni síðunni og viljið fá endilega látið vita!!!)

þriðjudagur, janúar 11, 2005

jæja fleiri æfingar komnar:

mán og þri: kl6 mæta í íþr.hús með útidót og þrekdót
mið: kl.hálf 8 í íþr.húsi mæta í gamla sal
fim: kl7 týsheimili
fös: kl8 í íþr.húsi í nýja sal

Faxaflóamótið

lau 29.jan kl14 ÍBV-breiðablik KR-völlur
sun 30.jan kl12 Stjarnan-ÍBV stj.völlur

lau 12.feb kl14 ÍBV-keflavík KR-völlur
sun13.feb kl12 Haukar-ÍBV Ásvellir

lau 05.mar kl14 ÍBV-FH KR-völlur
sun 06.mar kl12 ÍA-ÍBVAkranesvöllur

sara

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

Einnig er KSÍ búið að draga fyrir næsta sumar og leikum
við þar í fyrsta leik gegn nýliðunum frá skaganum..

1.umferð ÍBV-ÍA Hásteinsvöllur
2.umferð FH-ÍBV Kaplakrikavöllur
3.umferð ÍBV-Breiðablik Hásteinsvöllur
4.umferð Keflavík-ÍBV Keflavíkurvöllur
5.umferð ÍBV-Valur Hásteinsvöllur
6.umferð ÍBV-KR Hásteinsvöllur
7.umferð Stjarnan-ÍBV Stjörnuvöllur
8.umferð ÍA-ÍBV Akranesvöllur
9.umferð ÍBV-FH Hásteinsvöllur
10.umferð Breiðablik-ÍBV Kópavogsvöllur
11.umferð ÍBV-Keflavík Hásteinsvöllur
12.umferð Valur-ÍBV Hlíðarendi
13.umferð KR-ÍBV Krvöllur14.umferð ÍBV-Stjarnan Stjörnuvöllur

Kveðja Sara ;0)

Innanhúsmót helgina 27-28. nóvember...
Jæja núna næstu helgi er innanhúsmót og auðvitað erum við búin að smala í lið og vonandi fer þetta á besta veg þeir sem hafa áhuga á að koma og styðja ÍBV þá er hér leikjaskipulagið fyrir laugardaginn:

27. nóv. 2004 - 13:23 Valur - Þróttur R. Austurberg lau.
27. nóv. 2004 - 13:46 ÍBV - Grótta Austurberg lau.
27. nóv. 2004 - 14:09 Stjarnan - Valur Austurberg lau.
27. nóv. 2004 - 14:32 Þróttur R. - ÍBV Austurberg lau.
27. nóv. 2004 - 14:55 Valur - Grótta Austurberg lau.
27. nóv. 2004 - 15:18 Stjarnan - ÍBV Austurberg lau.
27. nóv. 2004 - 16:04 ÍBV - Valur Austurberg

Vona að sem flestir geri sér fært að koma og hvetja okkur stúlkurnar.
Kveðja Sara..

fimmtudagur, október 14, 2004

Mr. Woo og Boltinn hans!!

Þið verðið að kíkja á þetta, þvílíkt rugl. Þetta er soldið langt en endilega horfið á allt, því þetta verður eiginlega áhugaverðara því lengra sem líður á klippuna. Smellið bara á slóðina:
http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1158

mánudagur, október 11, 2004

Gleðitíðindi!!

Halli og Rúnar ætla að halda áfram og verða í ráðinu hjá okkur, svo hafa Smári jökull og Stefí bæst í hópinn.
Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur og vonandi að restin af ráðinu síðan í fyrra haldi líka áfram.
Við bjóðum Stefí og Smára af sjálfsögðu velkomin í hópinn og Halli og Rúnar takk fyrir að halda áfram. Svo er bara vonandi að eitthvað fari að gerast í þjálfaramálum.

sunnudagur, október 10, 2004

Comment!!

Það var víst ekki hægt að kommenta á myndirnar en það er búið að laga það, svo fire away!!

föstudagur, október 08, 2004

Enn feiri myndir!!

Þetta verður bara að skiptast á nokkrar síður, svona er það þegar maður vill ekki borga neitt,hehhe... en endilega skrifið eitthvað skemmtilegt við myndirnar.. HAVE FUN!!